Búnaðarleiga
Fjallakofinn býður upp á útleigu á sumum af þeim búnaði sem Fjallakofinn er með í sölu. Í verslun Fjallakofans í Hallarmúla er hægt að leigja útbúnað tengt fjallamennsku.
Á Hlíðarfjalli starfrækir Fjallakofinn eina stærstu skiðaleiga landsins, þótt víða væri leitað. Þar er hægt að leigja allan skíðabúnað, sem og annan vetrarbúnað.
Útbúnaðarleiga – Hallarmúla 2
Leiga á fjallabúnaði, snjóflóðabúnaði, fjallaskíðum og fjallabrettum
Skíðaleigan – Hlíðarfjalli
Leiga á svigskíðabúnaði,
brettum og tengdum búnaði.
BÚNAÐUR
Fjallabúnaður
Snjóflóðabúnaður
Skíðabúnaður
Jöklabroddar
Ísexi
Belti
Jöklabroddar
Jöklabroddar eru nauðsynlegur búnaður þegar farið er á jökla. Broddarnir passa á flesta gönguskó.
Ísexi
Ísexin nýtist sem öryggisbúnaður á jöklagöngum, í brattlendi og í bröttum snjósköflum.
Belti
Öryggisbúnaður þegar gengið er á jökli eða snjó, notað með línu og karabínu, jafnvel nokkur saman.
Ýlir
Skófla
Stöng
Ýlir
Nauðsynlegur öryggisbúnaður til fjalla. Flýtir mjög að finna aðila sem hafa lent í snjóflóði.
Skófla
Handhæg og nýtist í margt, þó mest til að grafa burt snjó í björgun á fólki. Pakkast í bakpoka.
Stöng
Enn eitt þarfaþingið til fjalla. Til að leita af fólki í snjóflóði. Pakkast vel saman.
Fjallaskíði
Skór
Skíðastafir
Fjallaskíði
Fjallaskíði með bindingum. Henta fyrir alla, fáanleg í nokkrum lengdum. Gott að fá hæð í pöntun.
Skór
Fjallaskíðaskór. Passar fyrir öll fjallaskíði. Vinsamlegast skráið inn stærð við pöntun.
Skíðastafir
Hentugir skíðastafir sem nýtast líka vel í uppgöngunni. Stafirnir eru stillanlegir á lengd.
PANTA BÚNAÐ
Vinsamlegast sendið okkur vefpóst á fjallakofinn(hjá)fjallakofinn.is. Tilgreinið þar hvað stendur til að panta & yfir hvaða tímabil, við sendum ykkur verð um hæl.
Vinsamlegast skráið inn hæð og skóstærð í athugasemdir ef það stendur til að panta fjallaskíði, fjallabretti, skó eða stafi. Greitt er fyrir leiguna fyrirfram, þegar pöntun hefur borist þá munum við hafa samband innan 24 klst. Hægt er að greiða með greiðslukorti í gegnum greiðslutengil eða með bankamillifærslu.
Búnaðurinn er afhentur í Fjallakofanum, Hallarmúla 2.
Reynsla
Gæði
Fagmennska
Fáðu fréttir af því nýjasta!
Skráðu þig á póstlistann okkar og vertu fyrstur til að fá fréttir af tilboðum
Crop Image
Stjórna samþykki
Þessi vefsíða notar vafrakökur (e. Cookies) til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Með því að halda áfram samþykkir þú notkun okkar á vafrakökum.
Inngangur Always active
Fjallakofinn.is notar vafrakökur (e. Cookie) til að bæta upplifun notenda, greina umferð á vefsíðu og bæta þjónustu okkar. Þessi stefna lýsir hvernig við notum vafrakökur, hvaða upplýsingar við söfnum og hvernig notendur geta stjórnað stillingum vafrakaka. Hvað eru vafrakökur? Vafrakökur eru litlar textaskrár sem geymast á tæki notenda (tölva, spjaldtölva eða sími) þegar þeir heimsækja vefsíðu. Þessar skrár innihalda upplýsingar um hegðun og stillingar notenda.
Tegundir vafrakaka sem við notum
Nauðsynlegar vafrakökur: Þessar vafrakökur eru nauðsynlegar fyrir grundvallarvirkni vefsins. Þær leyfa notendum að ferðast um síðuna, komast í örugg svæði og nota nauðsynlegar þjónustur (t.d. bæta vörur í innkaupakörfu). Notendur geta ekki sleppt því að nota nauðsynlegar vafrakökur. Gæðavafrakökur og greiningarvafrakökur: Við notum tól eins og Google Analytics til að safna ónafngreindum gögnum um notkun vefsins. Þessar vafrakökur hjálpa okkur að skilja hvernig notendur vinna með síðuna, hvaða síður eru vinsælar og hvar hægt er að bæta. Notendur geta valið að slökkva á gæðavafrakökum í vafrastillingum sínum. Hagnýt vafrakökur: Þessar vafrakökur bæta upplifun notenda með því að muna stillingar notenda (t.d. tungumál, staðsetningu eða gjaldmiðil). Notendur geta stjórnað hagnýtum vafrakökum í vafrastillingum sínum. Auglýsinga- og markhópavafrakökur: Við getum notað vafrakökur frá þriðja aðila fyrir markhópaauglýsingar. Þessar vafrakökur fylgjast með hegðun notenda á vefsíðum og sýna viðeigandi auglýsingar miðað við hagsmuni. Notendur geta stjórnað auglýsingavafrakökum í vafrastillingum sínum eða með þeim útilokunaraðferðum sem auglýsinganet bjóða upp á. Samþykki Þegar notendur heimsækja vefsíðuna, birtist þeim samþykki um notkun vafrakaka. Með því að halda áfram notkun síðunnar eða smella á „Samþykkja“, samþykkja notendur notkun vafrakaka eins og lýst er í þessari stefnu. Notendur geta breytt stillingum sínum hvenær sem er í vafrakökustillingum. Stjórnun vafrakaka Notendur geta breytt stillingum vafrakaka í stillingum vafra sinna. Flestir vafrar leyfa notendum að slökkva á vafrakökum eða eyða þeim. Þetta getur hins vegar haft áhrif á virkni vefsins. Gögn og persónuvernd Við höfum persónuvernd notenda í huga og tryggjum að vafrakökur safni ekki persónukenndum upplýsingum. Nánari upplýsingar um hvernig við meðhöndlum persónuupplýsingar má finna í persónuverndarstefnu okkar.
Tengiliðir
The technical storage or access that is used exclusively for statistical purposes.
Ef þú hefur einhverjar spurningar eða áhyggjur um vafrakakastefnuna okkar, hafðu samband við okkur á fjallakofinn@fjallakofinn.is Með því að nota vefsíðuna okkar samþykkir þú notkun vafrakaka eins og lýst er í þessari stefnu. Við áskiljum okkur rétt til að uppfæra stefnuna eftir þörfum, t.d. til að uppfylla löglegar kröfur eða bæta þjónustu okkar.
Marketing
The technical storage or access is required to create user profiles to send advertising, or to track the user on a website or across several websites for similar marketing purposes.