Karfan þín

Búnaðarleiga

Búnaðarleiga

Fjallakofinn býður upp á útleigu á sumum af þeim búnaði sem Fjallakofinn er með í sölu. Í verslun Fjallakofans í Hallarmúla er hægt að leigja útbúnað tengt fjallamennsku.

Á Hlíðarfjalli starfrækir Fjallakofinn eina stærstu skiðaleiga landsins, þótt víða væri leitað. Þar er hægt að leigja allan skíðabúnað, sem og annan vetrarbúnað. 

Útbúnaðarleiga – Hallarmúla 2

Leiga á fjallabúnaði, snjóflóðabúnaði, fjallaskíðum og fjallabrettum

Skíðaleigan – Hlíðarfjalli

Leiga á svigskíðabúnaði,
brettum og tengdum búnaði.

 

BÚNAÐUR

Fjallabúnaður

Snjóflóðabúnaður

Skíðabúnaður

PANTA BÚNAÐ

Vinsamlegast sendið okkur vefpóst á fjallakofinn(hjá)fjallakofinn.is. Tilgreinið þar hvað stendur til að panta & yfir hvaða tímabil, við sendum ykkur verð um hæl.

Vinsamlegast skráið inn hæð og skóstærð í athugasemdir ef það stendur til að panta fjallaskíði, fjallabretti, skó eða stafi. Greitt er fyrir leiguna fyrirfram, þegar pöntun hefur borist þá munum við hafa samband innan 24 klst. Hægt er að greiða með greiðslukorti í gegnum greiðslutengil eða með bankamillifærslu.

Búnaðurinn er afhentur í Fjallakofanum, Hallarmúla 2.

Reynsla

Gæði

Fagmennska

Fáðu fréttir af því
nýjasta!

Skráðu þig á póstlistann okkar og vertu fyrstur til að fá fréttir af tilboðum