Karfan þín

FORPANTANIR – KEPPNISSKÍÐI HAUST 2025

FORPÖNTUN - KEPPNISSKÍÐABÚNAÐUR 2026

2025/2026 Völkl keppnis línan er sérstaklega glæsileg þetta árið. Fjallakofinn býður upp á keppnis búnaði í forpöntun. 

Áætluð afhenging er í nóvember/desember 2025. Völkl skíðin eru frammúrskarandi skíði og eru skíðin hönnuð og þróuð í nánu samstastarfi við bestu skíðmenn í heimi en einnig er mikil vinna lögði í hönnun á barna og unglinga skíðum.

Það er hægt að forpanta skíðin til 12. maí 2025.

Alllar nánari upplýsingar og ráðgjöf um keppnisbúnað veitir Egill Ingi Jónsson en hann hefur áratuga langa reynslu í skíðaþjálfun.

Netfang: egill@explorer.is
Sími: 663 4170

SKÍÐI

SKÍÐASKÓR

BAKPOKAR & TÖSKUR