
FORPÖNTUN - KEPPNISSKÍÐABÚNAÐUR 2026

2025/2026 Völkl keppnis línan er sérstaklega glæsileg þetta árið. Fjallakofinn býður upp á keppnis búnaði í forpöntun.
Áætluð afhenging er í nóvember/desember 2025. Völkl skíðin eru frammúrskarandi skíði og eru skíðin hönnuð og þróuð í nánu samstastarfi við bestu skíðmenn í heimi en einnig er mikil vinna lögði í hönnun á barna og unglinga skíðum.
Það er hægt að forpanta skíðin til 12. maí 2025.
Alllar nánari upplýsingar og ráðgjöf um keppnisbúnað veitir Egill Ingi Jónsson en hann hefur áratuga langa reynslu í skíðaþjálfun.
Netfang: egill@explorer.is
Sími: 663 4170
SKÍÐI
U6-U16 – RACETIGER SL R JR FIS – SVIGSKÍÐI
Vörunúmer: V2510800
LENGDIR: 122/129/136/143/150
TIP ROCKER
Side-Cut: 113_64.5_93
Radíus: 113_64.5_93
Þyngd: 1180 gr @122 (með platta)
Tæknieiginleikar: Full Sidewall ABS – Torsional Soft TIp – Full Titanal – Grown Layup
Botn: P-Tex 4504, Zebra mynstur
Kjarni: Multilayer Woodcore – 66% birki, 33% Poplar
Bindingar: Marker Comp Jr 8 / Comp 10/12
U6-U16 – RACETIGER GS R JR FIS – STÓRSVIG
Vörunúmer: V2510810
LENGDIR: 118 (GSL)/130/137/144/151/158/165/170
TIP ROCKER
Side-Cut: 102_65_84
Radíus: 102_65_84
Þyngd: 1750 gr @170 (án bindinga)
Tæknieiginleikar: Full Sidewall ABS – Full Titanal – Grown Layup
Botn: P-Tex 4504, Zebra mynstur
Kjarni: Multilayer Woodcore – 50% birki, 50% Poplar
Bindingar: Marker Comp JR 8 / JR 10 / 10 TCX
U14-U21 – RACETIGER SL R FIS / WC FIS – SVIG
Vörunúmer: V2410841/851
LENGDIR: 155/157/165
TIP ROCKER
Side-Cut: 117.5_64.5_97
Radíus: 118.5_64.5_101
Þyngd: 2330 gr @163 (með platta)
Tæknieiginleikar: Carbon Tip – Full Sidewall ABS – Full Titanal – Race SL 0,7° / 87,6°
Botn: P-Tex 2510, Zebra mynstur
Kjarni: Worldcup Ash Woodcore – 50% askur, 50% poplar
Bindingar: Marker Comp 16 / 20 / 30
U14-U21 – RACETIGER GS R WC FIS – STÓRSVIG
Vörunúmer: V2410861
LENGDIR: 188/193
TIP ROCKER
Side-Cut: 99_65_83
Radíus: 99,5_65_84,3
Þyngd: 2750 gr @193 (með platta)
Tæknieiginleikar: Carbon Tip – Full Sidewall Phenol – Full Titanal – Race GS 1,1° / 87,6°
Botn: P-Tex 2510, Zebra mynstur
Kjarni: Worldcup Ash Woodcore – 100% askur
Bindingar: Comp 16 / 20
U14-U21 – RACETIGER GS R – STÓRSVIG
Vörunúmer: V2410821
LENGDIR: 174/178/183
TIP ROCKER
Side-Cut: 104_64.5_87
Radíus: 104_64.5_87
Þyngd: 2330 gr @183 (með platta)
Tæknieiginleikar: Carbon Tip – Full Sidewall ABS – Full Titanal – Race GS 1,1° / 87,6°
Botn: P-Tex 4504, Zebra mynstur
Kjarni: Multilayer Woodcore – 66% birki, 33% poplar
Bindingar: Marker Comp 12
SKÍÐASKÓR
DALBELLO DRS KEPPNISSKÍÐASKÓR
Stærðir: JR 195 – 265 / MP 215 – 295
FLEX: 60 (jr), 75/90/110/130/140
Last: 90 (jr), 97/98
Þyngd: 1300 gr (jr-60), 1720 gr (75), 2100 gr (90), 2270 gr (110/130), 2280 gr (140)
Skel: Race PU
Sokkur: DB COMP
Hersluól: Velcro, Buckle Strap 60mm
Smellur: Ál, D5
DALBELLO DRS WORLD CUP KEPPNISSKÍÐASKÓR
Stærðir: MP 225 – 285
FLEX: 90/102/115/130/150/170
Last: 92
Þyngd: 2330 gr (90/102), 2350 gr (115-170)
Skel: Race PU
Sokkur: DB COMP WC
Hersluól: Velcro, Buckle Strap 60mm
Smellur: Ál, D5
BAKPOKAR & TÖSKUR
56L bakpoki fyrir skó & hjálm, aukahólf fyrir helstu fylgihluti. Axlarólar með púðum.
Vörunúmer: 142101
Stærð: 39 x 30 x 47cm
Bakpoki fyrir skó & hjálm, stór aukahólf fyrir helstu fylgihluti. Góðar axlarólar með púðum.
Vörunúmer: 142103 (Large), 142105 (medium)
Stærð:
40 x 36 x 60cm – Medium, 85L
49 x 36 x 65cm – Large, 115L
Stór 120L taska á hjólum með útdraganlegum handföngum. Fyrir skó, hjálm & fatnað. Fjölmörg hólf. Góð gúmmhjól.
Vörunúmer: 143105
Stærð:
76 x 41 x 41cm
Skíðataska á hjólum á hjólum með útdraganlegum handföngum. Fyrir 2 skíðapör, skó & hjálm. Smærri hólf fyrir smærri hluti. Góð gúmmhjól.
Vörunúmer: 143107
Stærð:
200 x 36 x 25cm