Ævintýraferðir

Fjallakofinn Ævintýraferðir er nátengt Fjallakofanum og þar getið þið fundið ykkar ævintýraferðir, hvort heldur verið er að leyta að gönguferð, hjólaferð, skíðaferð eða ferð fyrir fyrirtækið eða félagasamtökin þar sem við sníðum ferðina að ykkar kröfum!

Við byggjum á yfir 20 ára reynslu, sem Ferðaskrifstofan Íslandsvinir og í gegnum árin höfum við flutt þúsundir islendinga í ævintyraferðir út um allan heim!

Lítið við á nýja vefnum okkar og kynntu þér úrvalið!