Búnaðarleiga / Equipment Rental

Fjallakofinn er með leigu á ýmsum búnaði sem tengist gönguferðum, almennri sumarútilegu, jöklagöngum og fjallaskíðaiðkun. Meðal þess sem hægt er að leigja hjá Fjallakofanum eru gönguskór, mannbroddar, ísaxir, belti, tjöld, svefnpokar, matarsett, fjallaskíði, fjallaskíðaskór og margt fleira.

Athugð að það er misjafnt hvar hinir leigðu hlutir eru:  

  • Leiga á viðlegubúnaði er á Laugavegi 11
  • Leiga á fjallaskíðabúnaði er í Kringlunn 7

Smelltu hér til að sjá verðskrána á PDF skjali

Fyrir frekari upplýsingar um búnaðarleiguna sendu email á leiga@fjallakofinn.is

ENGLISH

Fjallakofinn has an equpiment rental on various items for outdoor use.

Please note:

  • All general camping rental equipment is located in our store at Laugavegur 11
  • All Ski rental equipment is located in our store at Kringlan 7.

Equipment Rental 2017 (English)

For more information on the rental you can send an email to leiga@fjallakofinn.is