Búnaðarleiga / Equipment Rental

Fjallakofinn er með leigu á ýmsum búnaði sem tengist gönguferðum, almennri sumarútilegu, jöklagöngum og fjallaskíðaiðkun. Meðal þess sem hægt er að leigja hjá Fjallakofanum eru gönguskór, mannbroddar, ísaxir, belti, tjöld, svefnpokar, matarsett, fjallaskíði, fjallaskíðaskór og margt fleira. Allan leigubúnað er hægt að finna á leiguvef okkar.

Hér er leiguvefur Fjallakofans!

Fyrir frekari upplýsingar um búnaðarleiguna sendu email á leiga@fjallakofinn.is

ENGLISH

Fjallakofinn has an equpiment rental on various items for outdoor use. 

Here is our rental page!

For more information on the rental you can send an email to leiga@fjallakofinn.is