Reiðhjól

Fjallakofinn hefur hafið sölu á reiðhjólum af öllum stærðum og gerðum frá hinum virta spænska framleiðenda BH.


Við höfum sett upp staka vefsíðu, bike.is, þar sem allar upplýsingar um hjólatengdan búnað er að finna. Vinsamlegast smellið á myndina til að fara yfir á hjólavef Fjallakofans.