Um Fjallakofann - About us

Fjallakofinn er útivistarvöruverslun með vörur í háum gæðaflokki. Fyrirtækið- og starfsfólk þess- hefur að geyma mikla reynslu á sviði útivistar og útiveru. Hvort sem verið er að tala um stuttar eða langar gönguferðir eða stærri leiðangra þá er Fjallakofinn staðurinn til að byrja á. Við eigum, eða útvegum, allt sem þarf af útbúnaði til góðrar útivistar frá mörgum þekktum og virtum framleiðendum.

Sími 510 9505 fjallakofinn@fjallakofinn.is

Fjallakofinn ehf rekur þrjár verslanir, Reykjavíkurvegi 64 Hafnarfirði, Kringlunni 7 Reykjavík og Laugavegi 11 Reykjavík.

ENGLISH

Fjallakofinn aka. "The Mountain Hut" is an outdoor retail store with high quality outdoors products. The company and its staff have extensive experience in outdoor and outdoor activities. Whether you're going for short or long walks or larger expeditions, the hut is the place to start.

We provide all the necessary equipment for good outdoor activities from many well-known and respected manufacturers. And we also know a thing or two about Iceland and what to expect when travelling in in our lovely country :)

We're located right opposite Kringlan Shopping center so when you visit you can also browse more than 180 stores next door.

There is a free shuttle service going from Tourist information at City Hall and stops right outside our door. 

Tel. +354 510 9505 - fjallakofinn@fjallakofinn.is - http://www.fjallakofinn.is

Fjallakofinn ehf.

Kringlunni 7, 103 Reykjavík

Kennitala: 500311-1420
VSK-númer: 107538

Kringlan 7                                         Laugavegur 11