360 Furno eldunarpanna. Létt álpanna gerð úr hitaþolnu áli með fráhrindandi innra lagi. þessi er með jafnan hita og pakkast vel í bakpokann. Kemur með handfangi og þrifklút.
Helstu eiginleikar:
- Hert ál með "anodised" meðhönlun fyrir jafnan hita
- Lét endingargóð og auðvellt að þrífa hana
- Handfang og þrifklútur fylgir
- 1,8l
Þyngd: 187 gr
Stærð: 23 x 23 x 4.5 cm