Fjallaskíðapakki, herra - Væntanlegur

Special Price 146.983kr

Skíði, bindingar, stafir, skinn og skór
- Allt sem þarf fyrir þá sem eru að byrja!
PAKKAVERÐ MEÐ AFSLÆTTI

Vörunúmer: Fjallaskidapakki-herra
Netverslun
Kringlunni
Laugavegi
Reykjavikurvegi
Senda fyrirspurn um vöru

Fjallaskíðapakki fyrir herra sem eru að byrja sína fjallaskíðaiðkun. Vandaður skíðapakki fyrir lengra komna. Hentar vel fyrir þá sem vilja komast út fyrir troðnar brautir. Allt innifalið í þessum pakka: skinn fyrir uppgönguna, lengjanlegir fjallaskíðastafir, vandaðir Scarpa fjallaskíðaskór, Marker fjallaskíðabindingar og Völkl fjallaskíði. Vinsamlegast hafið samband við Fjallakofann Kringlunni 7 til að finna réttu stærðirnar.

INNIHELDUR:

# - Völkl Qanik fjallaskíði

Völkl Qanik fjallaskíðin eru létt og alhliða fjallaskíði fyrir þá sem vilja byrja ódýrt en fá nóg útúr skíðunum. Henta vel jafnt í braut sem utan hennar. Passleg skinn fyrir skíðin fylgja með. Nánari upplýsingar um Qanik skíðin er hægt að finna hér.

# - Marker F10 bindingar

Passlegar bindingar fyrri þessi skíði.

# - Komperdell Contour Titanal II fjallaskíðastafir

Vandaðir lengjanlegir fjallaskíðastafir. Nánari upplýsingar um stafina má finna hér.

# - Scarpa Thrill fjallaskíðaskór

Skíðaskór fyrir herra.Þægilegur og hlýjir skíðaskór með stífleika 75. Með mjúkum og hlýjum innriskó.

  • Þéttur innriskór
  • Fóðrarður með þægilegu og mjúku fóðri sem heldur fótunum heitum og þurrum.
  • Miðlægur stöðugleiki á "rocker"
  • Tilbúnir fyrir hitara
  • Framsveigjanlegir, einfaldari gangur
  • Rúmir yfir tærnar, gefa góða hreyfingu
  • Gúmmí á sóla, ekki eins sleipur
  • Góður ökklastuðningur
  • Einfallt að koma sér í þá