Arc' Teryx Alpha SL herrabuxur

Regular Price: 52.995 kr.

Special Price 26.498 kr.

50%

Arc'Teryx Alpha SL 

 

Vörunúmer:
stærð
Veldu eiginleika til að sjá stöðu
Netverslun
Kringlunni
Laugavegi
Senda fyrirspurn um vöru

Arc'Teryx Alpha SL hlífðarbuxur fyrir herra. Einstaklega léttar, pakkanlegar, vatnsfráhrindandi GORE-TEX fjallabuxur með góðri öndun. Tilvaldar til að hafa með í bakpokanum til að grípa í ef veður breytist.

Helsta notkun: Fjallamennska, fjallaklifur og göngur.

Helstu eiginleikar

 • Vatnsfráhrindandi
 • Góð öndun
 • Léttar
 • Pakkanlegar
 • Micro saumar (1,6mm)
 • DWR (Durable Water Repellent) heldur vatni betur frá efninu
 • Styrkingar á hnjám og bakhluta
 • Rennilás í báðar áttir á skálmum
 • Stillanlegt mitti og stroff

Þyngd: 365 gr.

 • Meðhöndlun:
 • - Notið einungis viðurkennd hreinsiefni t.d. frá Nikwax fyrir hámarks árangur
 • - Þvoið einungis á viðkvæmri stillingu á lágum hita
 • - Notið ekki mykingarefni
 • - Notið lágan hita í þurkara og viðkvæma stillingu
 • - Ekki strauja eða setja í þurrhreinsun

Efni:

 • N40r GORE-TEX® efni með PacLite® tækni
 • N150p-X GORE-TEX® efni með Paclite® styrkingum
 • GORE-TEX®