ArcTeryx Sabria göngubuxur, dömu

Special Price 23.995 kr.

ArcTeryx Sabria göngubuxur, dömu

Vörunúmer:
stærð
Veldu eiginleika til að sjá stöðu
Netverslun
Kringlunni
Laugavegi
Senda fyrirspurn um vöru

Arc'Teryx Palisade göngubuxur. Léttar og aðsniðnar dömugöngubuxur úr teygjanlegu nælonefni. Einstaklega léttar og fljótþornandi buxur. Vönduð og eiguleg flík. 

Helsta notkun: Alhliða útivistar og göngubuxur. 

Helstu eiginleikar

 • Fortius nælon og Elastine blanda
 • Teygjanleg og fljótþornandi
 • Góð öndun
 • Fjölmargir vasar með rennilás
 • Vatnsheftandi
 • Létt og sterk flik

Þyngd: 195 gr.

 • Meðhöndlun:
 • - Notið einungis viðurkennd hreinsiefni t.d. frá Nikwax fyrir hámarks árangur
 • - Þvoið einungis á viðkvæmri stillingu á lágum hita
 • - Notið ekki mykingarefni
 • - Notið lágan hita í þurkara og viðkvæma stillingu
 • - Ekki strauja eða setja í þurrhreinsun
 • Nánari tæknilegar upplýsingar (enska):+

Technical Features

 • Lightweight
 • Durable
 • Air permeable
 • Water resistant

Construction

 • DWR (Durable Water Repellent) finish repels moisture
 • Four-way stretch textile

Design

 • Women's specific design and fit

Patterning

 • Articulated knees for unrestricted mobility
 • Gusseted crotch for comfort and freedom of movement

Waist & Belt Configuration

 • Pull on, low profile waist
 • Internal waist adjuster

Pocket Configuration

 • Two mesh lined, zippered thigh pockets with flaps

UPF Rating

 • 50+