Barnaskíðapakki 11 ára og eldri

Regular Price: 56.980 kr.

Special Price 45.584 kr.

20%

Skíði, bindingar, stafir og skór
- Fyrir 11 ára og eldri
- Lengd skíða 130 - 160 cm
PAKKAVERÐ MEÐ AFSLÆTTI

Skráið inn hæð, þyngd, getu og aldur í upplýsingar
Þetta er mikilvægt til að stilla bindingarnar rétt.

Upplýsingareiturinn kemur þegar þið skráið inn nafn og heimilisfang við greiðslu.

Völkl Chica barnaskíði 130 - 150 cm

Vörunúmer:
stærð

Komperdell Really Pink Jr svigskíðastafi

Vörunúmer:
stærð

Dalbello Menace 4 barnaskíðaskór 19/20 Transparent Black

Vörunúmer:
stærð
Vörunúmer: Skidapakki-5
Netverslun
Kringlunni
Laugavegi
Senda fyrirspurn um vöru

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Barnaskíðapakki fyrir hressa krakka. Vandaður skíðapakki fyrir 11 ára og eldri.

Vinsamlegast athugið!
Þegar þið pantið skíðapakkann, þá þarf að skrá inn hæð, þyngd og getu í reitinn "Upplýsingar", þar sem þið skráið inn upplýsingar um ykkur þegar gengið er frá greiðslu.  
Þetta er til að við getum stillt bindingarnar rétt fyrir ykkur.

INNIHELDUR:

1 - Völkl Chica skíði - Fullt verð 21.995 kr.

Völkl Chica barnaskíðin eru frábær alhliða brautarskíði fyrir börnin. Með rocker að framan sem auðveldar þeim sem eru að hefja sýna skíðaiðkun að stjórna skíðunum. 

 

2 - Marker 7.0 VMotion Jr bindingar - Fullt verð 12.495 kr.

Passlegar bindingar fyrir þessi skíði, ekki er mögulegt að setja aðrar bindingar en þessar þar sem það er ólíklegt að þær passi.

 

 

3 - Dalbello Menace 4 skíðaskór - Fullt verð 22.995 kr.

Skíðaskór fyrir hressa krakka. Mjög auðvelt er að fara í og úr skónum. Með mjúkum og hlýjum Supercomfort JR innriskó.

 

 

4 - Komperdell Offense skíðastafir - Fullt verð 2.995 kr.

Komperdell Offense barnaskíðastafir úr ál. Ummál 14 mm, gott handgrip með ól.