BD Jetforce UL snjóflóðabakpoki 26L

Special Price 119.995 kr.

Black Diamond JETFORCE UL PACK 26L Black M/L

Vörunúmer:
stærð
Veldu eiginleika til að sjá stöðu
Netverslun
Kringlunni
Laugavegi
Senda fyrirspurn um vöru

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Einn af léttustu snjóflóðapokunum á markaðnum.  Jetforce UL er með Alpride 2.0 þrýstihylkjakerfi sem er mjög létt og öflugt. sem gerir það fullkomið fyrir fjallaskíðamennsku.

Með því að notast bæði við argon gas og CO2 gas fæst mjög öflugur þrýstingur þegar belgurinn er blásinn út þ.a. 150 lítra belgurinn blæst út á innan við 5 sekúndum.

Tveggja hylkja kerfið er jafnframt léttara en hefðbundið eins hylkja kerfi.

Þar sem hylkin eru innsigluð má fljúga með þau án vandræða.

 

Þyngd með hylkjum: 1991 gr