Black Diamond Snjóflóðaþrenna

Regular Price: 103.985 kr.

Special Price 83.188 kr.

20%

SNJÓFLÓÐAÞRENNAN
Ýlir - Skófla - Stöng

Vörunúmer: BD-Threnna
Netverslun
Laugavegi
Kringlunni
Senda fyrirspurn um vöru

Snjóflóðabúnaður frá Black Diamond. Hin heilaga þrenning fjallamannsins, bæði fyrir fjallgöngumenn sem og fjallaskíðara.  

Nauðsynlegur öryggisbúnaður fyrir fólk sem er í vetrarútivist til fjalla.

INNIHELDUR

Black Diamond GUIDE BT snjóflóðaýlir. Vandaður snjóflóðaýlir sem margfaldar líkur á því að finnast ef lent er í snjóflóði. Mikilvægur öryggisbúnaðir til fjalla. Hægt að tengja við síma með Bluetooth og uppfæra með PIEPS appi.

Black Diamond TRANSFER skófla
Breið og góð skófla sem er hægt að leggja alveg saman. Mjög góð ferðaskófla fyrir þá sem gera miklar kröfur um gott blað. 

Black Diamond QUICKDRAW PROBE snjóflastöng
Vönduð koltrefjastöng til að hafa með sér til fjalla, á fjallaskíðum eða fjallaklifrinu, eitt af nauðsynjatólum fyrir björgunarsveitarfólk.