Raw 3.0 jakkinn stendur fyrir það allt það besta frá Dæhlie. Jakkinn andar vel og er vatns- og vindþéttur og hentar því við fjölbreyttar aðstæður. Einnig er vesti í jakkanum að innanverðu sem hægt er að renna úr og nota eitt og sér. Jakkinn er með ull á öndunarsvæðum sem flytur út raka og yfir rennilás eru seglar sem loka hann af auðvelda fyrir að loka.
Topp gönguskíðajakkinn frá Dæhlie!
Helstu eiginleikar
- Margnota jakki með vesti sem hægt er að nota eitt og sér
- Vatns- og vindþéttur með góða öndunareiginleika
- Seglar eru til að loka rennilás og einfalda að renna að og frá
- Jakkinn er með ullarefni á öndunarsvæðum sem flytur út raka