Dalbello DS AX 100 skíðaskór

Special Price 56.995 kr.

Dalbello DS AX 100 Ski Boots

Vörunúmer:
stærð
Veldu eiginleika til að sjá stöðu
Netverslun
Laugavegi
Kringlunni
Senda fyrirspurn um vöru

Dalbello DS AX 100 skórnir eru fjögurra smellu skíðaskór sem eru hentugir fyrir þá sem eru vanir á skíðum og vilja fá þæginlega skó en samt sem áður öfluga fyrir brekkurnar.

Þægilegur og hlýjir skíðaskór með stífleika 100. Með mjúkum og aðlaganlegum DS Performance innriskó.

  • Fóðrarður með þægilegu og mjúku fóðri sem heldur fótunum heitum og þurrum.
  • Aukið rými yfir tærnar, gefa góða hreyfingu
  • Góður ökklastuðningur
  • Göngustilling
  • Overlap hönnun
  • Dura-Grip útskiptanlegur hæll og tá
  • Álsmellur
  • Micro og Macro smellur, með stillimöguleika
  • Contour 4 
  • DS Performance innriskór

Þyngd:  1836 gr