Gönguskíðapakki - Betri pakkinn skinn

Regular Price: 119.980 kr.

Special Price 93.584 kr.

22%

Skinnskíði, stafir, bindingar og skór
- Fyrir byrjendur
PAKKAVERÐ MEÐ AFSLÆTTI

Kästle XP30 Classic Skin gönguskíði Hvít

Vörunúmer:
stærð

Alpina RCL

Vörunúmer:
stærð

Komperdell Nordic CX100 Foam Red

Vörunúmer:
stærð
Vörunúmer: Gönguskíðapakki - 5
Netverslun
Kringlunni
Laugavegi
Senda fyrirspurn um vöru

Mjög góður gönguskíðapakki með skinni, fyrir aðila eru að hefja sína skíðaiðkun jafnt sem lengra komna. 

Fullt verð á þessum pakka án afsláttar, 116.980 kr.

INNIHELDUR:

1 - Kastle XP30 skin gönguskíði - Fullt verð 54.995 kr.

Skíðin eru létt og lipur og auðvelt að stjórna. Frábær skíði fyrir þau sem eru að hefja sína gönguskíðaiðkun en henta einnig vel fyrir lengra komna.

2 - Rottefella Performance Classic bindingar - Fullt verð 9.995 kr.

Léttar og stöðugar NNN frá Rottefella sem passa fyrir Alpina skóna

3 - Alpina RCL NNN gönguskíðaskór - Fullt verð 34.995 kr.

Vandaðir og hlýjir gönguskíðaskór frá Alpina fyrir NNN bindingar.

4 - Komperdell Nordic Ti150 gönguskíðastafir - Fullt verð 11.995 kr.

Mjög léttir og stífir gönguskíðastafir úr carbon með foam höldum og ólum sem hægt er að sleppa.