Gregory Amasa 14 bakpoki m/ vökvahólfi

Special Price 21.995 kr.

Gregory AMASA 14 H2O Womens

Vörunúmer: 115842/7410
Netverslun
Kringlunni
Laugavegi
Senda fyrirspurn um vöru

Gregory Amasa14 bakpoki með vökvahólfi. Þessi er sérstaklega hannaður fyrir fjallahjólun. Hlaðinn hólfum og hann kemur með 3l vökvahólfi og slöngu með drykkjarstút. Tilvalinn fyrir æfintýraferðina til fjalla. 

Eiginleikar:

  • Inniheldur 3l 3D vökvakerfi, slöngu og stút
  • Einstaklega aðsniðin hönnum sem takmarkar hreyfingu á pokanum
  • Góðar stillanlegar ólar með púða
  • Shift RS dempun
  • Góð loftun
  • Hólf fyrir alla þessa helstu fylgihluti

Hentar fyrir mittistærð: 69 - 114cm
Þyngd: 0,7 kg
Rúmmál: 14 l.
Burðarþol: 9 kg

Stærð: 44cm x 24cm x 17cm

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

Hannaður fyrir: dömur
Hentugur fyrir: 
fjallahjólaferðir / hjólaferðir
Hólfaaðgengi: Panel
Lokanir: rennilásar
Fjöldi utanáliggjandi hólfa: 4
Hentugur fyrir vökvapoka: 
Vökvapoki fylgir: 

Vökvapoki rúmmál: 3l
Mittisbelti: Já

EFNI

Utanáliggjandi: 100% nælon
Poki: 210D High Density Nælon / 420D High Density Nælon
Botn: 420D High Density Nælon / 135D High Density Polyester
Fóðringar: 135D þéttofið & upphleift polyester
Dempun: Matrix EVA frauð með loftun