Helsport Fjellheimen 3 Camp X-tream, 3ja

Special Price 189.995 kr.

Helsport Fjellheimen X-Trem 3 Camp

Vörunúmer: 170 117
Netverslun
Kringlunni
Laugavegi
Senda fyrirspurn um vöru

Fjellheimen Camp X- Treme 3 er rúmgott tjald úr PRO línunni frá Helsport með svefnplássi fyrir allt að 3 aðila. 4ra árstíða tjald fyrir kröfuharða. Þetta tjald var hannað af fagfólki sem vildu fá tjald sem myndi þola allra kröfuhörðustu aðstæður án þess að tapa einfaldleikanum eða auka við þyngdina. Aftari stangirnar tvær eru jafn langar sem hámarkar notagildið á innra rýminu. Straumlínulögun tjaldsins gerir það að verkum að það er einstaklega stöðugt í vindi og auðvelt að setja það upp af einum aðila. Tjaldið er með gott ytrarými þar sem er hægt að geyma farangur eða búnað. Opnanleg loftunargöt, rúmgóður himinn og sterkt efni gerir Fjellheimen Trek tjöldin að praktískum og endingargóðum tjöldum sem munu endast um áraraðir.

Helstu eigineikar:

  • Einfalt í uppsetningu og meðhöndlun.
  • 360° opnun á innra tjaldi, rennilás og möskvar
  • Möskvar í loftinu fyrir einfaldari loftun og geymslupokar að innanverðu
  • Helsport AirFlow II® loftunarkerfi sem gefur ferskt loft, betri svefn og gott loftflæði
  • Einstakir stangarhaldarar (einkaleyfi) og litakóðar á súlum einfalda alla uppsetningu
  • Sérstakar tengingar og styrkingar að innanverðu veitir betra vindþol
  • Framúrskarandi frágangur á línum, flækjast síður
  • Loftunargöt yfir eldunarsvæði minnkar gufumyndun
  • Styrktar línufestingar og vindsvuntur sem halda líka snjó frá
  • Opnast vel að framan, margbreytilegir opnunarmöguleikar sem gefa mikið útsýni

Stærð poka: 19 x 50cm
Þyngd tjalds: 4,46 kg (með hælum og súlum)
Þyngd hæla: 0,66 kg (27 hælar)
Stangir: 1 x 285cm, 2 x 330cm

EFNI:
Innra tjald: Helsport Airflow Pro
Ytra tjald: Helsport Rainguard ® Pro, 3000mm 
Botn: Helsport Rainguard ®, 5000 mm
Stangir:  DAC Featherlight NSL TM (48 cm einingar)