Kari Traa Voss er vönduð yfirhafnarlína frá Kari Traa þar sem hvert smáatriði er úthugsað. Gæði eru í fyrirrúmi, ásamt fallegri kvenlegri hönnun. Ygri jakkinn virkar bæði sem létt utanyfirflík á kaldari dögum eða sem millilag undir skel. Vönduð og hlý flík.
Helstu eiginleikar:
- Millilagsjakki með Primaloft einangrun
- Mittissíður
- 2 vasar að utan með rennilás
- Langt stroff á ermum með þumalgati
- Kvenleg og falleg hönnun
Efni:
Ystalag: 100% polyester
Hliðar á búk og ermum: 50% merino ull, 50% jakuxaull
Innaní: 100% polyester
Einangrun:
Primaloft dúnblanda (60% dúnn, 40% polyester)