Komperdell Carbon C7 fjallaskíðastafir

Regular Price: 23.995 kr.

Special Price 19.196 kr.

20%

Komperdell Carbon C7 Trekking poles

Vörunúmer: 1842376-02
Netverslun
Hallarmúla
Senda fyrirspurn um vöru

Komperdell C7 Carbon stafir. Frábærir í fjallahlaupin, enda einstaklega léttir og meðfærilegir. Gott grip og sérstakt frauð sem kemur í veg fyrir að gripið verði hált sökum svita. Gott jafvægi þegar stöfunum er þryst niður.

Helstu eiginleikar:

  • Touring FATSO handfang
  • Power Lock 3.0 framlengingarbúnaður
  • 2ja laga - ál  Ø16 mm, karbon Ø 14 mm
  • Pökkuð stærð 98cm
  • Stillanleg lengd, 110-140cm
  • XL ice-flex karfa
  • Lenganlegar ólar
  • ice-flex tungsten / Carbite pinni