Komperdell Nordic Ti150 Foam
Special Price 13.995 kr.
Komperdell Nordic Ti150 Foam
Komperdell Nordic Ti150 Foam eru tiltölulega léttir álstafir með foam gripi og stillanlegum ólum.
Æskileg lengd á gönguskíðastöfum er 83% af líkamslengd fyrir klassíska skíðagöngu og 10 cm lengri fyrir skaut.
Þú getur gefið upp þá lengd sem þú óskar eftir og við styttum stafina eftir þínum þörfum