Little Life Animal Toddler bakpoki

Special Price 5.995 kr.

Little Life Animal Toddler Backpack Mickey

Vörunúmer: LM10930
Netverslun
Kringlunni
Laugavegi
Senda fyrirspurn um vöru

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Litte Life barnabakpokarir koma í skemmtilegum dýraútfærslum. Þessi 2l. bakpoki hentar mjög vel í ferðalagið, sem leikskólapoki. Léttur og leikandi barnabakpoki.

Helstu upplýsingar:

  • Renniás að ofan
  • Merkimiði að innan
  • Handfang að ofan
  • Stillanleg axlaról með púða og brjóstsmellu
  • kemur með ól svo foreldrar geti fest börnin við sig
  • 2 lítra hólf

 

Þyngd: 200g
Stærð: 14 x 18 x 23cm
Umfang: 2L