Marker KOJO er fyrir yngri skíðara, henta mjög vel í fjallaskíðunina eða á brettið. Léttur hjálmur sem er auðveldlega hægt að taka af með einnri hendi. Hægt að fjarlægja innri fóðringu og eyrnarhlíf þannig að hann henti betur fyrir húfu.
Helstu upplýsingar:
- Hjálmur með harðri skel
- Air Jam loftlagsstýring, gott loftflæði með vatnsheldri fóðringu
- Markair loftrásir. Skörp sýn og vel loftandi höfuð. Er í öllum Marker hjálmum, ein fágaðasta hitatemprunin á markaðnum
- RTS Fit System - 3ja punkta hönnum sem er gerð til að aðlagast mjög vel að aftari hluta höfuðs, með snúningsrofa
- ABS harðskeljahönnun - Léttur EPS kjarni sem tekur við högginu, ásamt léttri en sterkri ABS ytri skel, veitir góða vörn og bestu mögulegu álagsdreifinigu við árekstur eða fall.