Marmot Alvar 3P Footprint er aukabotn í þriggja manna Alvar tjald til að styrkja vörnin fyrir drullu og skörpum steinum.
Helstu eiginleikar:
- Sterkt efni fyrir bestu vörnina
- Passar akkúrat í Alvar þriggja manna tjald
- Styrkt göt fyrir hæla
Þyngd: 331 gr
Efni: 100% Nylon