Marmot Kompressor bakpoki 18l.

Special Price 9.995 kr.

Marmot Kompressor backpack

18l.

Vörunúmer: 38970-3561-ONE
Netverslun
Kringlunni
Laugavegi
Senda fyrirspurn um vöru

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Marmot Kompressor er léttur bakpoki með nægilegu rými fyrir allt það sem þú þarft í hjólaferðina eða þetta daglega amstur. Hann pakkast einstaklega vel og tekur mjög lítið pláss

Helstu eiginleikar:

  • "Airmesh" axlarólar og bakplata fyrir aukið burðarþol
  • Festingar fyrir göngustafi
  • Festingar og frágangur fyrir vatnspoka
  • Frauðpúði á baki sem er hægt að fjarlægja
  • Léttar ólar
  • "Daisy Chains"
  • "Sternum" ólar
  • Sterkur, en léttur
  • Pakkast vel saman, tekur lítið pláss
  • YKK rennilásar

Þyngd: 290 gr

Efni: 100% 210D nælon Ripstop