Marmot Radius skíðaúlpa

Regular Price: 49.995 kr.

Special Price 24.998 kr.

50%

Marmot Radius hlífðarjakki

Léttur skíðajakki eða hversdags hlífðarjakki

Vörunúmer:
stærð
Veldu eiginleika til að sjá stöðu
Netverslun
Kringlunni
Laugavegi
Senda fyrirspurn um vöru

Marmot Radius er léttur skíðajakki þess kostum búinn að þú ert undirbúinn undir alls konar veður í brekkunum. Blautt og þurrt, hlýtt og kalt. Hann er tveggja laga og vatnsheldur, með snjóbelti í mitti og hettu með skyggni sem passar yfir hjálm. Besti kosturinn eru kannski allir vasarnir og Thermo-vasi fyrir símann svo að hann blotnar örugglega ekki. Frábær í fjallið!

Efni: MemBrain® 100% Polyester Mélange Peached 4.8 oz/yd

Eiginleikar:

  • Marmot MemBrain® Vatnsheldnis- og öndunarfilma
  • Tveggja laga og með 100% límdum saumum
  • Hægt að taka hettuna af. Hettan er með skyggni
  • Brjóstvasar og vasi á ermi
  • Snjóbelti í mitti
  • Netvasi innaná fyrir skíðagleraugu
  • Themo símavasi

Þyngd: 820g