Marmot Rom herrajakki. Léttur útivistarjakki með framúrskarandi vindstoppi og hlífðarskel. Þægilegur og mjúkur hlífðarjakki fyrir allar aðstæður.
WINDSTOPPER®SOFTSHELL 100% POLYESTER STRETCH 5.3 OZ/YD, SOFTSHELL DOUBLE WEAVE 90% POLYESTER, 10% ELASTANE STRETCH 5.8 OZ/YD
Helstu eiginleikar
- GORE-TEX® WINDSTOPPER® Softshell
- Marmot M2 Softshell
- Vindheldur og vatnsfráhrindandi, góð öndun
- Áföst hetta með reimum
- Hliðarvasar með rennilás
- Brjóstvasi með rennilás
- Innanávasi með rennilás
- Stillanlegt Velcro® stroff
- Elastic Drawcord Hem
- Angel-Wing Movement™
Þyngd: 527 gr