Marmot Schussing Featherless dömuhlífðar

Special Price 49.995 kr.

Marmot Schussing Featherless einangruð úlpa

Með 3M Thinsulate einangrun

Vörunúmer:
stærð
Veldu eiginleika til að sjá stöðu
Netverslun
Kringlunni
Laugavegi
Senda fyrirspurn um vöru

Marmot Schussing úlpan er mjög hlý og notaleg og 3M Thinsulate einangrunin er á við 700fill dún, en hún er úr endurunnu efni og heldur hita jafnvel þótt hún blotni. Þú ættir þó samt ekki að blotna í þessari úlpu sem er með Marmot Membrain Eco vatnsheldnisfilmu og heldur vel vatni. 

Efni: Membrain® 2L 100% Polyester Melange Herringbone 6.5 oz/yd

Eiginleikar: 

 • Marmot MemBrain® vatnsheldnis- og öndunarfilma
 • 2ja laga með límdum saumum
 • 3M™ Thinsulate™ Featherless einangrun
 • RECCO® skynjari fyrir snjóflóðaleit
 • Hettan passar yfir hjálm
 • Rennilásar undir höndum fyrir loftun
 • Lítill vasi á ermi fyrir kort
 • Brjóstvasi með vatnsheldum rennilásum
 • Renndir innanávasar
 • Netvasi innaná fyrir gogglur
 • DriClime® líning innaná hálskraga
 • Teygja í mitti

Þyngd: 1242g