Marmot Spire hlífðarjakki, dömu

Special Price 69.995 kr.

Marmot Spire dömuhlífðarjakki

3ja laga Gore-tex stakkur

Vörunúmer:
stærð
Veldu eiginleika til að sjá stöðu
Netverslun
Kringlunni
Laugavegi
Senda fyrirspurn um vöru

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Marmot Spire er þriggja laga Gore-tex stakkur sem virkar vel sem alhliða hlífðarjakki og ver þig gegn regni, vindi og öllu veðri. Hann hentar einnig sem skel á skíðum því að hann er úr þykkara næloni en aðrir 3ja laga jakkar og er með snjóbelti innaná og lítinn vasa á erminni fyrir kort.

Efni: GORE-TEX® Products 3L 100% Recycled Polyester 4.9 oz/yd

Eiginleikar: 

  • GORE-TEX® vatnsheldnisfilma
  • 100% límdir saumar
  • Stillanleg hetta sem passar utanyfir hjálm
  • Rennilásar undir höndum fyrir betri loftun
  • Vasar með vatnsheldum rennilásum
  • Snjóbelti sem hægt er að taka af
  • Netvasi innaná t.d. fyrir gogglur
  • Teygja í mitti
  • DriClime® líning í kraga

Þyngd: 625g