Marmot Val D'Sere vetrarúlpa, barna

Regular Price: 18.995 kr.

Special Price 7.598 kr.

60%

Marmot Val D' Sere vetrarúlpa, barna

Fyrir vetrarsportið

Vörunúmer:
stærð
Veldu eiginleika til að sjá stöðu
Netverslun
Kringlunni
Laugavegi
Reykjavikurvegi
Senda fyrirspurn um vöru

Marmot Val D' Sere barnavetrarúlpa.  Vönduð vetrarúlpa sem er tilvalin fyrir snjósportið. Með Membrain vatnstefjandi ytri skel sem jafnframt er með mjög góðri öndun. 200gr Thermal einangrunin sér svo um að veita góðan yl í brekkunum. Rennilásarnir eru gulir, en virðast hvítir á myndinni. 

MemBrain® 100% Polyester

Helstu eiginleikar

  • Membrain vatnstefjandi og andandi ytriskel
  • 200 gr Thermal einangrun á búk, 180 gr á höndum
  • 100% limdir saumar 2ja laga saumar
  • Áföst hetta
  • Hliðarvasar með vatnsheldum rennilás
  • Brjóstvasi með vatnsheldum rennilas
  • Stillanlegt Velcro® armastroff
  • Innanávasi með rennilás
  • Möskvavasar innaná
  • Snjóvörn

Þyngd: 607 gr