Multimat Ice Mat 14 dýnan er einstök í okkar úrvali af svefndýnum.
Með Ice Mat 14 er verið að einbeita á endingu, þægindum og hlýju frekar en að minka þyngd og stærð. Dýnan er 15cm lengri en hefðbundin útivistar dýna og hún er 1 metri á breidd og virkar þess vegna vel sem vörn þegar verið er að nota hana sem undirlag fyrir upplásna dýnu.
Dýnan er 14 mm þykk og henntar þess vegna við flestar aðstæður.