Patagonia Pluma hlífðarjakki, dömu - tilboð

Regular Price: 99.995 kr.

Special Price 59.997 kr.

40%

Patagonia Womens Pluma Hoody jacket

Vörunúmer:
stærð
Veldu eiginleika til að sjá stöðu
Netverslun
Hallarmúla
Senda fyrirspurn um vöru

Patagonia Pluma hlífðarúlpa. Vönduð 3ja laga Gore-Tex Pro skel, gerð með GORE™ Microgrid Backer tækni. Úlpan er létt, vatns- og vindheftandi. Þessi heldur þurru í sumarregninu jafnframt sem hún verndar til fjalla að vetri. Frábær útivistarflík sem pakkast vel.

Helstu eiginleikar:

  • 3ja laga Gore-Tex rakafilma, gerð með GORE™ Microgrid Backer tækni. Einstaklega létt og sterk flík.
  • Allir saumar límdir með néttum frágangi til að hefta ekki hreyfingu
  • Fjölstillanleg hetta sem passar yfir hjálma
  • Vatnsþéttir vasar með rennilás
  • Vatnsþéttur rennilás undir ermum fyrir loftun
  • Dragband i mitti sem lokar vel
  • Franskur rennilás á ermum

Þyngd: 366 g 

Efni: 

  • 3-laga 40-denier 100% endurunnið nælon, GORE-TEX Pro skel með 15-denier GORE™ Microgrid Backer Technology og DWR (durable water repellent) meðhöndlun
  • The Footprint Chronicles®, umhverfistefna