Patagonia Skyline traveler buxur, dömu

Special Price 16.995 kr.

Patagonia Womens Skyline Traveler Pants

Vörunúmer:
stærð
Veldu eiginleika til að sjá stöðu
Netverslun
Hallarmúla
Senda fyrirspurn um vöru

Patagonia Skyline traveler buxur, dömu. Teygjanlegar alhliða buxur með kvennlegu sniði. Fyrir göngur, útivist og allt hitt. 

Helstu eiginleikar

  • DWR (Durable Water Repellent) meðhöndlun, aukin regnvernd
  • Útfjólublár varnarstaðall (UPF) 40
  • 5 vasar
  • Bluesign® vottað efni

Efni: 88% nælon (52% endurunnið), 12% elastane
Þyngd: 248 gr