Patagonia Tres Parka 3 in 1 úlpa

Special Price 88.995 kr.

Patagonia Parka Tres 3-in-1 

Vörunúmer:
stærð
Veldu eiginleika til að sjá stöðu
Netverslun
Kringlunni
Laugavegi
Senda fyrirspurn um vöru

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Patagonia Tres Parka 3 -í-1 úlpa. Hlý og vönduð hlífðarúlpa með einangrun, sem er hægt að breyta á marga vegu. Vatns og vindheftandi ytri skel með mjúku flísefni að innan. 

Helstu eiginleikar:

Skel:

 • 2ja laga hlífðarskel með DWR (durable water repellent) meðhöndlun
 • Tvöfaldir rennilásar
 • Vatnsþétt
 • Microfleece líningar í hæasli, sem er hægt að taka af
 • Stillanleg hetta, sem er hægt að fjarlægja
 • Vasar með smellu
 • Tveir innanávasar

Zip-out skel:

 • Rennist á eða af
 • Vasar með flísefni og rennilás
 • Vinstri brjóstvasi með rennilás
 • Innávasi með rennilás

Efni: 100% polyester

Þyngd: 1,3 kg