Reima Wheeler skíða- og vetrarúlpa er vatns- og vindheld með ýmsum hagnýtum smáatriðum fyrir skíðaiðkunina eins og kortavasa, snjósvuntu og innanávösum. Beint snið og allir saumar límdir. Mjúkt flís er notað til að einangra/fóðra úlpuna að innan og þá er einnig auðveldara að klæða sig í og úr úlpunni. Auðvelt er að taka hettuna af en hún hentar líka mjög vel til að vernda hálsinn gegn köldum vindinum.
Efni: 100% polyester
Eiginleikar:
- Allir saumar límdir
- Vatns- og vindheld
- Góð öndun
- Mjúk flísfóðrun
- Auðvelt að taka hettuna af
- Hægt að þrengja ermar og að innan eru Lycra ermar með þumalgati
- Renndir vasar að innan og utan og lítill vasi á ermi fyrir skíðakort
- Vasi fyrir skíðagleraugu innaná
Water column
(mm)
(mm)
Breathability
(g/m2/24 h)
(g/m2/24 h)
Abrasion resistance
(Martindale test cycles w. sandpaper)
(Martindale test cycles w. sandpaper)
7 000
40 000
- Water column at least 12 000 mm
- Temperatures ca. 0 to -20 °C
- Breathability at least 7 000 g/m2/24 h
- Durability over 30 000 cycles Martindale