Scarpa Ribelle Lite OD gönguskór
Special Price 59.995 kr.
Scarpa Ribelle Lite OD mens hiking boots
Scarpa Ribelle Lite OD gönguskór. Einstaklega léttir gönguskór fyrir tæknlega erfiðar leiðir eða göngur með þyngd á bakinu. Vandaðir skór sem eru hannaðir fyrir kröfuhjarðar aðstæður.
Helstu eiginleikar:
- Pro Fiber Roll innri sóli gerður úr polypropylene. Hámarks nyting, stöðugleiki og þægindi.
- Efri hlutinn er gerður úr tæknilega vatnsheftandi Microfiber efni með Sock-Fit XT hönnun sem liggur þétt að fætinum. Gúmmivörn á álagsflötum
- Tvöfalt reimakerfi fyrir aukinn stuðning
- OutDry® líningar í innri sóla með 37.5® efni fyrir eukin þægindi og vatsnvörn
- Pentax Precision Roll sóli, hannaður af Scarpa® og þróaður í samstarfi við Vibram®: niðurstaðan er léttur, dempandi og tæknlegur sóli
- Vibram® Mont gúmmisóli að utanverðu gefur meiri stöðugleika og endingu
- Hentar fyrir hálfsjálfvirka brodda
Þyngd: 560 g (1 skór í stærð 42)