Scarpa SPIN INFINITY hlaupaskór, dömu Atill Scuba blue

Regular Price: 28.995 kr.

Special Price 23.196 kr.

20%

Scarpa SPIN INFINITY womens running shoes

Vörunúmer:
stærð
Veldu eiginleika til að sjá stöðu
Netverslun
Hallarmúla
Senda fyrirspurn um vöru

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Scarpa Spin Infinity hlaupaskór. Endurbætt hönnun á margverðlaunuðum hlaupaskóm, með enn betri dempun en áður. Sérsniðnir fyrir lengri utanvega- og ultrahlaup. 

Efri hlutinn er úr léttu möskvaefni, ásamt hitaðri TPU filmu, sem aðlagast að fætinum eins og sokkur (Sock-Fit LW construction system). Þetta kemur í veg fyrir álagsfleti og tryggir hámarks þægindi  og að skórnir passi rétt. Tungan er létt og með góðri öndun, sérstakir HLP vasar fyrir reimarnar. Innbyggðar reimafestingar til að styðja við efri hlutann.

Velox Max sóli, ásamt Vibram Megagrip og Litebase samsetningu, gefur mjög gott grip.

Miðsólinn er með Dual density samþjöppuðu EVA  inleggi sem gefur góða höggdeyfingu, ásamt TPU filmu sem gefur betri spyrnu.

Þyngd: 260g (38)