Brain Bucket frá Shred eru vandaðir heilhjálmar fyrir börn. Skíða og brettahjálmar með þægilegu fóðri og hlífðarpúða fyrir eyru og háls.
Helstu eiginleikar:
- Heilhjálmur með frauðplasti og harðri skel
- Þægilegar fóðringar að innan, sem er hægt að taka úr til að þrifa