Silva Ex Distance skrefamælir

Special Price 3.995 kr.

SILVA
Ex Distance skrefamælir

Vörunúmer: 56053
Netverslun
Kringlunni
Laugavegi
Reykjavikurvegi
Senda fyrirspurn um vöru

Silva Ex Distance skrefmælirinn er nákvæmur stafrænn skrefmælir sem les hversu mörg skref eru tekin og hver fjarlægðin er. Innbyggður búnaður sigtar í burtu óeðlileg skref, eins og t.d. misstig. Handhægur mælir sem er smellt í buxnastrenginn, er líka með öryggisfestingu svo hann týnist ekki. 

Helstu eiginleikar:

  • Stafrænn lestur
  • Mælir skrefafjölda
  • Mælir fjarlægð
  • Mittisfesting m/ öryggisfestingu
  • Með skýrum skjá
  • Rafhlaða 1 X LR44
  • Endingartími 12 mánaður
  • Þyngd 19 gr