Silva Free 3000 M höfuðljós

Special Price 59.995 kr.

Silva Free 3000 M Headlamp 

Vörunúmer:
stærð
Veldu eiginleika til að sjá stöðu
Netverslun
Hallarmúla

Er varan uppseld?

Senda fyrirspurn um vöru

Silva Free 3000 lúmin hjöfuðljós. Létt og handhægt höfuðljós fyrir margskonar notkun; hlaup, klifur, hjól, göngur og margt fleira. Glæný verðlaunahönnun sem er einstaklega meðfærileg og fjölhæf; allar snúrur eru innbyggðar inn í ennisbandið og það má nota það á fjölmarga vegu með því að stilla til og blanda saman þremur mismunandi ljósauppsetningum og þremur mismunandi festimöguleikum. Ljósin eru fest á viðeigandi festingu með handhægri smellu. Kemur með öflugri 36wh rafhlöðu. Hentar einstaklega vel fyrir útivistar og íþróttafólk þar sem það er hægt að sníða lýsinguna að þörfum hvers og eins.

Helstu eiginleikar:

 • 3000 lumen ljós
 • Þyngd 144 g, án rafhlöðu / 346 g með rafhlöðu
 • Hámarks notkun: 3000 lm / 1 - 2 klt ending / 215 m ljósgeisli
 • Miðlungs notkun: 1000 lm 3.15 - 6.5 klt ending / 125 m ljósgeisli
 • Lágmarks notkun: 80 lm / 35 klt ending / 45 m ljósgeisli
 • Öflug endurhlaðanleg rafhlaða 36 Wh (5 Ah) batterí með gaumljósum
 • 3 birtustillingar – frá 80 til 3000 lumen
 • "Free technology, Headband with integrated electronics, no cords - no hassle"
 • "Silva Intelligent light" einstök samtvinnun á löngum og nálægum ljósgeisla
 • "Silva Flow Light" mismunandi ljósauppsetning eftir notkun
 • "Air flow technology" fyrir sem mestu kælingu
 • "Modular technology" fyrir einfalda samsetningu á ljósahausum og rafhlöðum
 • IPX5 vatnsþéttni
 • Rautt öryggiljós að aftanverðu
 • USB-C hleðslukapall

Vatnsheldni: IPX5
Þyngd: 346 gr (með rafhlöðum)