Silva Ranger SL áttaviti

Special Price 6.995 kr.

Ranger SL áttaviti

Vörunúmer: 34952-1011
Netverslun
Kringlunni
Laugavegi
Senda fyrirspurn um vöru

Silva Ranger SL er einfaldur áttaviti fyrir fjalla og útivistarfólk. Með plötu sem sýnir mm mælingu og spegli fyrir einfaldari greiningu með sjónmiði. Sjálflýsandi tákn fyrir notkun í myrkri.

Nettur og léttur áttaviti með DryFlex gúmmi á skífu sem gefur betra grip. Hálsól með einfaldri festingu fylgir með. Góður ferðafélagi.

Helstu eiginleikar:

  • Hreyfanlegur spegill með sjónmiði fyrir betri fjarlægðargreiningu
  • Sjálflýsandi tákn
  • Aftakanleg ól
  • Mögulegt að krækja í fatnað eða á poka til að vera með lausar hendur
  • mm mæling
  • Þyngd 23 gr