Smith PROJECT skíðagleuraugu. Vönduð gleruaugu fyrir þessa kröfuhörðu sem vita hvað þeir vilja. Þær koma með útskiptanlegri linsu, þannig að það er auðveldlega hægt að velja á milli allt eftir birtustígi og veðri. Mjúk gleraugu sem eru hlaðin frábærum eiginleikum.
Helstu eiginleikar:
- Hentar fyrir hjálma
- Anti-Fog innri linsa
- Extra breið silicon teygja
- Kemur með Microfiber gleruaugnatösku
- Snúanleg linsufesting