Smith Zoom Jr. Sterkir og vandaðir skíðahjálmur fyrir hressa skíðakrakka. Léttir og þægilegir.
Helstu upplýsingar:
- Fyrir skíði eða snjóbretti
- Góð loftun, 14 loftrásir liggja um hjálminn
- Festingar fyrir snjógleraugu, hægt að taka af
- Heyrnarhlífar sem má þvo, hægt að taka af
- Heilsteyptir hjálmar með eyrnavörn
- AirEvac 2 loftun
- Mjúk og hlý innri fóðring
Smith stærðartafla fyrir barnahjálma (höfuðummál):
Youth small - 48-53cm
Youth medium - 53-58cm
X Small - 52-54cm
Small - 54-56cm
Medium - 56-58cm
Large - 58-60