Svigskíðapakki dömu - Betri pakkinn

Regular Price: 115.980 kr.

Special Price 92.784 kr.

20%

Skíði, bindingar, skór og stafir
- Frábær pakki fyrir lengra komnar
PAKKAVERÐ MEÐ AFSLÆTTI

Skráið inn hæð, þyngd, getu og aldur í upplýsingar
Þetta er mikilvægt til að stilla bindingarnar rétt.

Upplýsingareiturinn kemur þegar þið skráið inn nafn og heimilisfang við greiðslu.

Völkl Flair 76 Vmotion1 svigskíði 20/21 án bindinga

Vörunúmer:
stærð

Dalbello DS MX 80 dömuskíðaskór Black Black

Vörunúmer:
stærð

Komperdell Blazer black svigskíðastafir

Vörunúmer:
stærð
Vörunúmer: Skidapakki-dömu-2
Netverslun
Laugavegi
Hallarmúla
Senda fyrirspurn um vöru

Góður skíðapakki fyrir konur sem eru komnar aðeins á veg og vilja nýta kunnáttuna til fulls. 

INNIHELDUR:

1 - Völkl Flair 76 V motion skíði - fullt verð 44.995 kr.

Völkl Flair 76 kvennaskíðin eru frábær brautarskíði fyrir þær sem eru komnar aðeins lengra og eru vanar. Með rocker að framan sem auðveldar beygjur og gerir auðveldara að stjórna skíðunum. 

 

 

2 - Marker V Motion 10 GW Lady bindingar - fullt verð 17.995 kr.

Sérsniðnar bindingar fyrir þessi skíði sem auðvelt að fara úr og í bindingarnar og tryggja góða stjórn á skíðunum.

 

 

3 - Dalbello DS MX 80 W skíðaskór - fullt verð 33.995 kr.

Léttir skíðaskór, meðalstífir, hlýir og þægilegir skór. Mjög auðvelt að fara í og úr skóna. Með mjúkum og hlýjum nnriskó.

 

 

4 - Völkl Phantastick III skíðastafir - fullt verð 5.995 kr.

Völkl Phantastick III skíðastafir úr áli. Ummál 16 mm, gott handgrip með ól.