Völkl Fjallaskíðapakki - Hnjúkurinn

Regular Price: 321.980 kr.

Special Price 257.584 kr.

20%

Völkl Fjallaskíðapakki

 

 PAKKAVERÐ

 

Völkl Rise Above 88 fjallaskíði 20/21

Vörunúmer:
stærð

Scarpa F1 fjallaskíðaskór 21/22 Antrhracite Ottanio

Vörunúmer:
stærð

Völkl Rise Above 88 skinn

Vörunúmer:
stærð
Vörunúmer: Völkl Fjallaskíðapakki - Hnjúkurinn
Netverslun
Hallarmúla
Senda fyrirspurn um vöru

Völkl Hnjúkurinn​ fjallaskíðapakki. Inniheldur skíði, skinn, skíðaskó og stafi. Fátt toppar upplifunina á því að renna sér niður snævi þakin fjöll á björtum vertrardegi. Þessi pakki inniheldur það sem til þarf!

INNIHELDUR

Völkl Rise Above 88 fjallaskíði og skinn.

 Fyrir leikandi fjallaskíðara sem eru að leita eftir öflugum skíðum með sportlegri hreyfingu.


Hentar fyrir:  lengra komna skíðara, vana skíðara
Mál: 131-88-111
Kjarni: Hybrid Tourlite Woodcore
Platti: P-Tex 2100
Tækni: 3 Radius Sidecut, Smart Skinclip
Rocker: Tip Rocker

Scarpa F1 fjallaskíðaskór.

Fjallaskíðaskórnir frá Scarpa eru fyrir all alvöru fjallaskíðara. Þessir eru hlaðnir tæknilegum eiginleikum og eru einstaklega léttir, þæginlegir og með framúrskarandi notkunareiginleika. Henta fyrir alla fjallaskíðaiðkun, góðir í uppgöngu með broddum eða skinni og frábærir í rennsli. Í F1 skónum er Carbon lag steypt í botnstykkið sem gerir skóna stífari og skilar sér í betri stjórn á skíðunum. Endurbættur göngubúnaður gerir gönguna þæginlegri og skórinn er einungis með tværi smellur. Skórnir eru einstaklega léttir (1260 g., stærð 270) og það ásamt 62° hreyfingu á efri hlutanum gerir þá þægilega á göngu. 

Skel: Primary Hp Polyammide
Smellur: 2
Sóli: U.f.o. Evo Scarpa® /Vibram®
Þyngd: 1260 Gr. (270)
Stærðir: 245 - 310
Bindingar: TLT (Optimized Touring Pivot -6mm)
Innri skór: Pro Flex Evo

 

Fritschi Xenic 10 fjallaskíðabindingar 

Léttar fjallaskíðabindingar, fyrir auðveldari uppgöngu og "down hill" við flestar aðstæður. Breiður og stöðugur hæll skila góðri svörun. Fjallaskíðabinding fyrir kröfuhart skíðafólk

 
Din: 4 – 10
Skíðabreidd: > 70 mm
Þyngd: 280 g / stk, án bremsu