Völkl V-Werks Katana Freeride skíði

Special Price 139.995 kr.

Völkl V-Werks Katana Freeride skíði

- Framúrskarandi freeride skíði, fyrir vana skíðara

VERÐ ÁN BINDINGA

Vörunúmer:
stærð
Veldu eiginleika til að sjá stöðu
Netverslun
Kringlunni
Laugavegi
Senda fyrirspurn um vöru

Völkl V-Werks Katana Freeride skíðin eru frábær fjallaskíði sem henta einstaklega vel uppi á fjöllum í ótróðnum snjó. Fyrir þá sem hafa reynslu að skíðaiðkun.  V-Werks Katana eru eitt af fjallskipum Völkl og hefur um árabil verið fyrsta val atvinnumanna. Létt skíði með Ice-Off skel, Full Rocker og 3D viðarkjarna.  

Það þarf að panta bindingarnar sér. Ráðlagðar bindingar Marker King Pin eða Marker Baron.

Helstu eiginleikar:

Hentar fyrir: vana skíðara
Svæði: fjallaskíðun, þjappaðar brautir
Kjarni: 3D woodcore viður
Tækni: V.Werks, Multilayer Woodcore, 3D.Ridge Carbon, Ice.Off Topsheet, Skin Pin, Moderate Taper, Full Carbon Jacket, Center Sidewall
Platti: P-Tex 4500

Full Rocker

Þyngd: 1880 gr (184 cm án bindinga)

Stærðarupplýsingar:

LENGD RADÍUS SNIÐ
177 23.4 141_112_131
184 23.5 141_112_131
191 25.9 141_112_131