Classified

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Classified er stofnað í Belgíu fyrir fáeinum árum síðan. Sérstaða Classified afturnafsins felst í tveggja gíra afsturskipti sem kemur í staðinn fyrir framskipti.

Fjallakofinn býður upp á heil gjarðasett í ýmsum útfærslum frá Classified á Íslandi. Carbon gjarðir frá Classified eru fisléttar og sterkar. Eins tökum við að okkur að teina upp á afturgjarðir viðskiptavina og setja upp skiptibúnaðinn í stýrið. Til að setja upp búnaðinn þarf stýri sem býður upp á rafbúnað (þ.e.a.s. göt fyrir tengisnúru).

 

Hafðu samband, eða komdu við og skoðaðu og prófaðu þennan byltingakennda búnað.

hjol@fjallakofinn.is

https://www.classified-cycling.cc/