Skíðabúnaður
Skíðaverkstæði Fjallakofans.
Fjallakofinn hefur komið sér upp fullkominni Wintersteiger vélasamstæðu til viðgerða og viðhalds á skíðum hvort sem það er til svigskíði, fjallaskíði eða gönguskíði.
Bræðum í rispur - Slípum „strúktúr“ í skíðin. Ýmsir „strúktúrar“ í boði eftir aðstæðum - Slípum kanta með Keramik stein - Bræðum rennslisáburð undir skíðin.
Koma þarf með skíði til viðgerðar í verslun Fjallakofans, Kringlunni 7.
STÆRÐARTÖFLUR
Smellið á tenglana til að sjá stærðartöflurnar: