Fjallakofinn og Andrésarnefnd SKA hafa endurnýjað samstarfssamning sinn til fjögurra ára. Fjallakofinn heldur því áfram að vera einn af stoltum og öflugum bakhjörlum leikanna.