Við erum stolt af því að geta nú boðið viðskiptavinum okkar hina vönduðu og sívinsælu bakpoka frá Gregory. Þessir bakpokar hafa verið mjög vinsælir síðustu árin og rómaðir fyrir góða endingu.